Talandi um að "selja" vinnu sína
| Gvuuuð.... hvað ég er heppin að vera ekki ljóshærð, þybbin kennslukona með hnút í hárinu og gleraugu á fíngerðu nefinu. Annars þyrfti ég bæði að fara í litun og megrun til þess að bægja frá mér grunsemdaraugum þeirra sem lesa Fréttablaðið. "Skildi þetta vera kennsluvændiskonan?" myndi verða pískrað í kringum mig þegar ég færi út í búð. Fannst þessi frétt svolítið grátbrosleg í miðju verkfalli. En kannski verður hún til þess að auka samúð með málstað okkar......hver veit.
|

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home