Orð sem læðist eftir gangstétt hugans varlega án þess að stíga á strik, líkt og svartur skuggi í myrkri.
Orð sem er varla orðið orð.
miðvikudagur, apríl 06, 2005
Án ábyrgðar
Skrýtið.... hvernig ábyrgð annarra á okkur virðist alltaf meiri en ábyrgð okkar á öðrum.
Æ... hvað ég er búin að vera eitthvað þreytt og úfinpútuleg þessa síðustu daga. Held að ég þoli svona haltu mér slepptu mér vorkomu illa. Allavegana, þá er gott að geta klínt ábyrgðinni á leti minni á veðrið.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home