mánudagur, febrúar 28, 2005

Allt er gott sem endar vel

Fyrir áhugasama lesendur þessarar síðu skal hér með upplýst að okkur tókst að innbyrða Íslandsmeistaratitilinn í sveitarkeppninni á endasprettinum. Það var auðvitað bara gaman, en samt var meira gaman að spila með sínu gömlu og góðu sveitarfélögum aftur á ný.

2 Comments:

Blogger NN said...

Gratulera!

28. febrúar 2005 kl. 20:22  
Blogger Silfá said...

ég þakka :-)

28. febrúar 2005 kl. 20:58  

Skrifa ummæli

<< Home