Skoskur leigumorðingi?
Í
skúmaskoti hugans
þar sem hafmeyja
hugsana minna
syndir
áhyggjulaus
liggur veiðimaður
efans
vopnaður
skoti í myrkri.
Orð sem læðist eftir gangstétt hugans varlega án þess að stíga á strik, líkt og svartur skuggi í myrkri. Orð sem er varla orðið orð.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home