sunnudagur, október 03, 2004

Fékk einu sinni flugu í höfuðið......

Lá grafkyrr
þóttist sofa.
Þú
suðandi
sveimandi
settist á eyra
mitt.
Sló eldsnöggt
yfir eyrað
og fann
að þú slengdist
inn.

Síðan hafa
hugsanir mínar
flogið
stefnulaust
á vængjum þínum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home