laugardagur, október 02, 2004

Haustljóð

Vonglaðir
vindar

Litrík laufblöð
afklæðast

gulgræn af
öfund


2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

ægilega haustleg hæka:)

3. október 2004 kl. 17:45  
Anonymous Nafnlaus said...

Ekki haustleg, bara Önnu Þóruleg.

3. október 2004 kl. 21:37  

Skrifa ummæli

<< Home