Orð sem læðist eftir gangstétt hugans varlega án þess að stíga á strik, líkt og svartur skuggi í myrkri.
Orð sem er varla orðið orð.
fimmtudagur, maí 05, 2005
Hann á afmæli í dag , hann er 1 árs í dag.... Já hann Skuggi - hjartkær heimilisköttur fjölskyldunnar leit út svona fyrir næstum ári síðan og er enn ótrúlega fagur þrátt fyrir hækkandi aldur.
2 Comments:
Til hamingju með afmælið Skuggi minn
þú ert flottur köttur
frá langömmu
Til hamingju með afmælið:)
Skrifa ummæli
<< Home