......
En aftur að upprunalega umræðuefninu . Það að strákum gengur verr í skóla er ekki einstaklingsmiðuðu námi að kenna. Nærtækara er að líta til annarra þátta s.s. búsetu, viðhorfa fjölskyldu og umhverfis til náms ofl. Reykvískir drengir standa til að mynda drengjum á landbyggðinni framar í námi. Hver sem skýringin er ...þá er hún ekki - einstaklingsmiðað nám.

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home